Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 829  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024.

Frá Eyjólfi Ármannssyni.


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
21 Háskólastig
Við 21.10 Háskólar og rannsóknastarfsemi
    17 Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
1.509,4 30,0 1.539,4
b.      Framlag úr ríkissjóði
41.517,4 30,0 41.547,4

Greinargerð.

    Gerð er tillaga um 30 m.kr. tímabundið framlag til Rannsóknarseturs um menntun og hugarfar. Á vegum rannsóknarsetursins fer fram tilraunaverkefnið Kveikjum neistann, sem snýst um að þróa bættar kennsluaðferðir í grunnskólum, með áherslu á að bæta lestrarkennslu og bæta vellíðan nemenda í gegnum tilgangsdrifið nám.